SAMTÖK LÍFFRÆÐIKENNARA

Samlíf, samtök líffræðikennara, voru stofnuð árið 1983. Samtök líffræðikennara er sameiginlegt félag þeirra sem fást við líffræðikennslu í grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum.

Markmið samtakanna er að auka og bæta kennslu í líffræði á öllum skólastigum.


Hefur þú hug á því að skrá þig í samtök líffræðikennara?

Við tökum glöð á móti skráningum