Nóvember 1999

Fréttabréf SamlífsSamtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Nóvember 1999 Samlíf – samtök líffræðikennara. Aðalfundur Aðalfundur Samlífs verður haldinn þann 8. desember í Kennarahúsinu við Laufásveg, kjallara. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Fulltrúi umhverfisdeildar Landsvirkjunar ræðir umhverfisstefnu stofnunarinnar og Fljótsdalsvirkjun 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið.   Skýrsla stjórnar 1998 –1999. Aðalfundur 1998. Aðalfundur var haldinn þann 26. nóv…

Details