Apríl 2000
Fréttabréf SamlífsSamtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Apríl 2000 Verkefni Samlífs – samtaka líffræðikennara í sumar. Með þessu Fréttabréfi er ætlunin að kynna þau námskeið sem samtökin standa að í sumar. Þessi námskeið sem styrkt eru af ýmsum aðilum eru eitt helsta starf samtakanna og þar hittast líffræðikennarar af öllum skólastigum, bera saman bækur sínar, læra ýmislegt…
Details