Nóvember 2000
Fréttabréf SamlífsSamtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Nóvember 2000 Aðalfundur Samlífs verður haldinn miðvikudaginn 6. desember 2000 í Kennarahúsinu við Laufásveg, kjallara kl. 20.00.. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kennslubækur í framhaldsskólanum 3. Námskeið á vegum félagsins 4. Önnur mál Stjórnin Ársskýrsla 1999 -2000 Starfsemi Samlífs. Það má skipta starfsemi Samlífs í nokkra þætti, sbr.…
Details