Apríl 2001

Fréttabréf SamlífsSamtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Apríl 2001   Fundur um kennslubækur Samlíf – samtök líffræðikennara boða fund þann 30. apríl 2001 kl: 17.00 í MR   Fundarefni: Kennslubækur í líffræði í framhaldsskólum. Ný aðstaða MR í raungreinakennslu skoðuð. Önnur mál.   Fundurinn verður haldinn í nýju raungreinahúsi MR, gengið er innum dyr á Casa Nova…

Details