Nóvember 2001
Fréttabréf Samlífs Samtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Nóvember 2001 Aðalfundur Samlífs – Samtaka líffræðikennara 2001 verður haldinn í Kennarahúsinu við Laufásveg fimmtudaginn 6. desember 2001 kl: 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf Veitingar í boði félagsins Mætið öll Stjórnin Frá formanni: Eins og kemur fram í skýrslu stjórnarinnar hér á eftir leiða…
Details