Nóvember 2002

Fréttabréf SamlífsSamtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Nóvember 2002 AÐALFUNDUR   Samlíf boðar til aðalfundar laugardaginn 23. nóvember 2002 kl: 11.00 á veitingahúsinu Lækjarbrekku, Lækjargötu, Reykjavík. Dagskrá : 1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. 2. Kynning á verkefninu: Ungir vísindamenn 3. Örnólfur Thorlacius kynnir nýja útgáfu bókarinnar: Lífeðlisfræði 4. Hádegismatur í boði Samlífs. Vegna hádegisverðarins þurfa félagsmenn að…

Details