Apríl 2003

Fréttabréf Samlífs Samtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Apríl 2003   Aðalfundur 2002:  23.nóv. 2002 Fundurinn var haldinn á Lækjarbrekku og aldrei þessu vant var hann vel sóttur og umræður ágætar. Meðal annars var rætt hvort við ættum að styrkja nemendur í líffræðinámi (MS), en ekki voru menn sammála því. Það sem við höfðuð hugsað var að styðja nemendur…

Details