Janúar 2005

Fréttabréf Samlífs Samtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Janúar 2005   Aðalfundur Samlífs fyrir árið 2004  verður haldinn á Lækjarbrekku við Lækjargötu í Reykjavík  laugardaginn 15. janúar 2005, kl 11.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Hvernig er hægt að efla starfsemi félagsins? Samlíf býður til hádegisverðar Þeir sem óska að vera með eru beðnir að skrá sig á johann@flensborg.is…

Details