Námskeið um landspendýr á Íslandi, 18. – 20. júní 2009

Námskeiðið er ætlað öllum líffræðikennurum á hvaða skólastigi sem þeir eru.  Dagskrá námskeiðsins má sjá hér.  Umsóknarfrestur er til 22. maí 2009.  Fjöldi umsækjenda á þeim degi ræður því hvort námskeiðið verður haldið eður ei.  Hægt er að sækja um námskeiðið með því að senda póst á netfang formanns, johann@flensborg.is eða hjá Endurmenntun Háskóla Íslands.