„Erfðamengjaöldin: Framfarir í líffræði og mannerfðafræði“, 7. – 8. janúar 2011

Dagana 7. og 8. janúar 2011 verður haldin ráðstefna á vegum Samlífs sem ber yfirskriftina „Erfðamengjaöldin: Framfarir í líffræði og mannerfðafræði“.  Ráðstefnan verður samtvinnuð námskeiði og verður haldin í Öskju, húsi náttúrufræðinga við Háskóla Íslands.  Farið verður yfir helstu framfarir í erfðafræði og skyldum greinum.  Kennarar eru sérfræðingar við Líf- og umhverfisvísindadeild HÍ, Kerfislíffræðisetur HÍ,…

Details