Námskeið um lífeðlisfræði, 14. – 16. júní 2011

Námskeiðið er ætlað öllum líffræðikennurum á grunn- og framhaldsskólastigi.  Dagskrá námskeiðsins er enn í vinnslu.  Þetta er hugsað sem þriggja daga námskeið, þannig að á fyrsta degi verði fyrirlestrar, á öðrum degi verði verklegar æfingar. Þriðji dagurinn verði svo notaður til að búa til verkefni og verklýsingar fyrir verklegar æfingar í lífeðlisfræði. Verkefnin verða svo sett…

Details