Nýtt fólk í stjórn Samlífs og vel heppnað fræðsluerindi
Á aðalfundi Samlífs sem haldinn var laugardaginn 21. apríl 2012 urðu breytingar á stjórn félagsins. Jóhann Guðjónsson, Flensborg, sem hefur verið stoð og stytta félagsins undanfarin ár baðst undan áframhaldandi setu í stjórn. Jóhann hefur starfað meira og minna með félaginu í um 20 ár. Að auki gekk úr stjórn Ólafur Örn Pálmarsson, Laugalækjarskóla. Ester…
Details