Námskeið um frumulíffræði, 13. – 15. júní 2012
Námskeiðið er ætlað öllum líffræðikennurum á grunn- og framhaldsskólastigi. Drög að dagskrá námskeiðsins má sjá hér. Umsóknarfrestur var til 1. maí 2012 en enn er laust pláss fyrir fjóra. Hægt er að sækja um námskeiðið með því að senda póst á netfang formanns, esteryr (hjá) gmail.com eða hjá Endurmenntun Háskóla Íslands.