Aðalfundur Samlífs 2013

Boðað er til aðalfundar Samlífs laugardaginn 20. apríl kl. 14:00.  Fundurinn fer fram á Litlubrekku í húsi bak við veitingahúsið Lækjarbrekku, Lækjargötu í Reykjavík.  Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.  Boðið verður upp á fræðsluerindi að kaffi loknu.  Samlíf býður upp á kaffi, þeir sem óska að vera með (allir líffræðikennarar eru meira en velkomnir) eru beðnir um að senda formanni boð…

Details