Nýtt námsefni í umhverfisfræði

Marta Guðrún Daníelsdóttir kennari við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ hefur sett saman vefsíðu með námsefni og verkefnum sem ætluð eru fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. Námsefnið hentar vel í áföngum á öðru þrepi og sum verkefnanna má auðveldlega aðlaga áföngum á þriðja þrepi. Námsefnið hentar best í kennslu þar sem áhersla er á verkefnamiðað nám. Þessi síða…

Details

Bókakynningarfundur

Kynning verður á námsefni, í MH, 11. mars kl. 17:30 í stofu nr. 11 sem er á efri hæð austanvert í skólahúsinu, nálægt bókasafninu. Kynning á námsefni sem búið er að vinna og stendur til að gera. Höfundar námsefnis sem hafa áhuga á að kynna efni sitt eru beðnir um að hafa samband við stjórn…

Details