Alþjóðadagur Móður Jarðar
Á Alþjóðadegi Móður Jarðar sendi Samlíf frá sér ítrekun á ályktun sem send var sömu aðilum þann 16. september sl. en við henni hafa ekki komið nein viðbrögð af hálfu Mennta- og menningarmálaráðuneytis: Reykjavík, 22. apríl 2014 Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Ályktun um niðurskurð í raungreinum í framhaldsskólum, ítrekun Íslenskt samfélag byggir á og…
Details