Alþjóðadagur Móður Jarðar

Á Alþjóðadegi Móður Jarðar sendi Samlíf frá sér ítrekun á ályktun sem send var sömu aðilum þann 16. september sl. en við henni hafa ekki komið nein viðbrögð af hálfu Mennta- og menningarmálaráðuneytis: Reykjavík, 22. apríl 2014 Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Ályktun um niðurskurð í raungreinum í framhaldsskólum, ítrekun Íslenskt samfélag byggir á og…

Details

Af aðalfundi Samlífs

Stjórn Samlífs 2014-2015 var að mestu endurkjörin, Ester Ýr Jónsdóttir var kosin til áframhaldandi formennsku, Arnar Pálsson, Hólmfríður Sigþórsdóttir og Rúna Björk Smáradóttir voru sömuleiðis endurkjörin. Halla Sigríður Bjarnadóttir gaf ekki kost á sér áfram og þökkum við henni kærlega fyrir störf í þágu líffræðikennslu á Íslandi. Í stað Höllu var kosinn nýr meðstjórnandi Eiríkur…

Details