Námskeið um örverufræði, 11. – 13. júní 2014

Námskeið um örverufræði, 11. – 13. júní 2014 Næsta sumarnámskeið Samlífs verður haldið dagana 11. – 13. júní og ber yfirskriftina Örverufræði. Námskeiðið er ætlað líffræðikennurum á hvaða skólastigi sem er. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist aukna þekkingu á örverum, eiginleikum þeirra og hlutverkum, kynnist helstu rannsóknum í örverufræði og sérstöðu þeirra hér á…

Details