Kvarta háskólar undan of mikilli hæfni nýnema?
Stjórn Samlífs skrifaði vikupistil FF í dag:
DetailsEfla þarf nám í náttúrufræði – athafnir fylgi orðum í hvítbók.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið gaf út Hvítbók um umbætur í menntun í júní 2014 þar sem meðal annars er að finna ágæta samantekt um stöðu íslensks menntakerfis miðað við önnur lönd þar á meðal í náttúrufræði.