Aðalfundur Samlífs 2015

Boðað er til aðalfundar Samlífs, samtaka líffræðikennara laugardaginn 21. mars 2015 kl. 12:00 á Litlu-Brekku, sal á annarri hæð í húsi bak við veitingastaðinn Lækjarbrekku í Reykjavík. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Fundarsetning. Skýrsla stjórnar Samlífs fyrir árið 2014. Reikningar Samlífs fyrir árið 2014. Kjör stjórnarmanna og embættismanna félagsins. Önnur mál. Kaffi. Fræðsluerindi: Smásjártækni í líffræði. Kesara…

Details