Málþing um náttúrufræðimenntun 17.-18. apríl 2015

Opið er fyrir skráningu á Málþing um náttúrufræðimenntun 17.–18. apríl 2015 í Verzlunarskóla Íslands í Reykjavík á vegum Rannsóknarstofu um náttúrufræðimenntun (RAUN) við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Skráning fer fram með því að smella hér. Þátttakendur eru beðnir góðfúslega um að skrá sig fyrir 10. apríl. Að þinginu standa: Rannsóknarstofa um náttúrufræðimenntun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands…

Details