Ný stjórn á aðalfundi

Á aðfundi Samlífs 21. mars urðu töluverðar breytingar. Ester Ýr Jónsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formensku og gekk út stjórn. Samlíf þakkar henni kærlega vel unnin störf í þágu félagsins. Hólmfríður Sigþórsdóttir tekur við sem formaður, áfram í stjórn eru þau Arnar Pálsson fyrir hönd Háskólakennara og Rúna Björk Smáradóttir gjaldkeri. Ný…

Details

Ályktun um Náttúruminjasafn Íslands

Reykjavík, 30. mars 2015 Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Ályktun um Náttúruminjasafn Íslands Aðalfundur Samtaka líffræðikennara (Samlíf) haldinn 21. mars 2015 lýsir yfir vonbrigðum með þá stöðu sem Náttúruminjasafn Íslands býr við, þrátt fyrir að rúm 125 ár séu síðan hugmyndin um náttúrufræðisafn þjóðarinnar var fyrst rædd af alvöru. Um áratuga skeið ríkti algjör óvissa…

Details