Ályktun um stöðu raungreina í styttri framhaldsskólum, niðurskurð og vinnumat.

Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Ályktun um stöðu raungreina í styttri framhaldsskólum, niðurskurð og vinnumat. Á undanförnum árum hefur verið vegið að kennslu raungreina (líffræði, efna¬fræði, eðlis¬fræði og jarðfræði) í íslenskum framhaldsskólum, bæði með fækkun eininga til stúdents¬¬¬prófs og fjölgun nemenda í námshópum. Samlíf, samtök líffræðikennara, sendu ályktanir til Mennta- og menningar¬mála¬¬ráð¬herra árin 2013 og…

Details