Asparglyttur og smellibjöllur – Smádýr 2015

Sumarnámskeið Samlífs hafa verið mjög vel sótt undanfarin ár. Smádýranámskeiðið sem haldið var dagana 10.-12. júní 2015 var engin undantekning þar á. Þátttakendur voru 28 að þessu sinni og komu alls staðar að af landinu, í hópnum voru grunn-, framhalds- og háskólakennarar fullir áhuga á að fræðast um pöddur. Í upphafi námskeiðs fluttu erindi þau Guðmundur…

Details