Ólympíuleikar í líffræði – forval í janúar 2016

IBO_augl2015 Ólympíuleikarnir í líffræði (http://ibo2016.org/) verða haldnir í Víetnam 17. til 24. júlí næstkomandi. Við Íslendingar ætlum að taka þátt í fyrsta sinn og hafa þau Þórhallur Halldórsson (FÁ), Jóhanna Arnórsdóttir (MR) og Arnar Pálsson (HÍ) tekið af sér að sjá um undirbúning. Þau Þórhallur og Jóhanna hafa verða fararstjórar. Arnar Pálsson er tengiliður við…

Details

Bréf til ráðherra vegna rekstrarstyrkja til faggreinafélaga

Reykjavík, 1. desember 2015 Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Rekstrarstyrkir til faggreinafélaga, MMR15090148   Í bréfi frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu dagsettu 15. september 2015 segir „Vakin er athygli á því að ráðuneytið hefur ákveðið að breyta verklagi við veitingu styrkjanna þannig að í framtíðinni verða þeir einungis veittir fyrir verkefni sem fagfélög eru fengin til…

Details