Ólympíuleikar í líffræði – forval í janúar 2016
IBO_augl2015 Ólympíuleikarnir í líffræði (http://ibo2016.org/) verða haldnir í Víetnam 17. til 24. júlí næstkomandi. Við Íslendingar ætlum að taka þátt í fyrsta sinn og hafa þau Þórhallur Halldórsson (FÁ), Jóhanna Arnórsdóttir (MR) og Arnar Pálsson (HÍ) tekið af sér að sjá um undirbúning. Þau Þórhallur og Jóhanna hafa verða fararstjórar. Arnar Pálsson er tengiliður við…
Details