Niðurstöður úr forvali fyrir Ólympíuliðið í líffræði

Forval fyrir ólympíuleikana í líffræði fór fram í lok janúar. Nemendur í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, Fjölbrautarskóla Vesturlands Fjölbrautarskóla Garðabæjar, Menntaskóla Reykjavíkur, Menntaskólanum í Hamrahlíð, Menntaskóla Akureyra, Flensborgarskóla, Fjölbrautarskólanum á Laugum og Réttarholtsskóla tóku þátt, alls 73 nemendur. Úrslit í forvalinu liggja nú fyrir. Eftirtöldum nemendum sem fengu flest stig og uppfylla aldursskilyrði um þátttöku í…

Details