Aðalfundur Samlífs 2. apríl – Snorri Baldurs: Uppruni og þróun íslenska lífríkisins

Félagsbréf_1_16Aðalfundur Samlífs Boðað er til aðalfundar Samlífs, samtaka líffræðikennara laugardaginn 2. apríl 2016 kl. 12:00 á Litlu Brekku við Lækjarbrekku. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Fundarsetning. Skýrsla stjórnar Samlífs fyrir árið 2015. Reikningar Samlífs fyrir árið 2015. Kjör stjórnarmanna og embættismanna félagsins. Önnur mál. Matarmikil súpa borin fram. Fræðsluerindi: Uppruni og þróun íslenska  lífríkisins. Dr. Snorri…

Details

Sumarnámskeið 2016 – ónæmisfræði

Sumarnámskeið Samlífs í ár er tileinkað ónæmisfræði og verður haldið dagana 14. – 16. júní.   Námskeiðið er ætlað líffræðikennurum á öllum skólastigum sem fjalla um mannslíkamann, varnir hans og heilbrigðan lífstíl. Nám­skeið­ið fellur vel að grunnþáttum menntunar um heilbrigði og lífstíl.   Meginmarkmiðið er endurmenntun á sviði ónæmis­fræða, fræðsla um nýjar rannsóknar niður­stöð­ur, tengsla­myndur…

Details