Ný stjórn Samlífs kosin 2. apríl

Aðalfundur Samlífs fór fram 2. apríl á fundinum voru venjuleg aðalfundastörf og fræðslerindi Snorra Baldurssonar. Áfram í stjórn eru Hólmfríður Sigþórsdóttir formaður, Rúna Björk Smáradóttir gjaldkeri og Þórhallur Halldórsson meðstjórnandi og tengiliður við IBO. Úr stjórn ganga þau Arnar Pálsson frá HÍ sem hefur verið sérlega öflugur og góður tengiliður við HÍ og líffræðifélagið og…

Details