Ályktun um stöðu raungreina í styttri framhaldsskólum

Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Ályktun um stöðu raungreina í styttri framhaldsskólum. Á undanförnum árum hefur verið vegið að kennslu raungreina (líffræði, efnafræði, eðlisfræði og jarðfræði) í íslenskum framhaldsskólum, með fækkun eininga til stúdentsprófs. Samlíf, samtök líffræðikennara, sendu ályktanir til Mennta- og menningarmálaráðherra árin 2013, 2014 og 2015 vegna niðurskurðar í raungreinakennslu. Einnig sendi félagið…

Details

Sumarnámskeið um ónæmisfræði

Sumarnámskeið ársins var um ónæmisfræði. Námskeiðið fór fram í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í sumar. Fyrirlesarar voru Próf. Ingileif Jónsdóttir, Próf. Björn Rúnar Lúðvíksson, Próf. Jóna Freysdóttir, Dr. Stefanía P Bjarnarson, Dr. Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, Dr. Unnur Steina Björnsdóttir og Dr. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir. Farið var í heimsóknir  á rannsóknastofu í LHÍ í ónæmisfræði, á Íslenskri…

Details