Rannsóknar- og þróunarsetur Bláa lónsins
Í framhaldi af sumarnámskeiði um ónæmisfræði stendur til að heimasækja Rannsóknar- og þróunarsetur Bláa lónsins fimmtudaginn 8. desember kl. 15:30.
Nokkur sæti eru laus fyrir starfandi líffræðikennara, áhugasamir sendið endilega póst á liffraedikennarar@gmail.com