Landskeppnin í líffræði 2017
Undankeppni fyrir val landsliðs framhaldsskólanna í líffræði fer fram 25. janúar nk. Keppnin fer þannig fram að nemendur þreyta 60 mínútna próf sem samanstendur af 50 krossaspurningum á ensku. Prófinu fylgir orðalisti með þýðingum fræðilegra hugtaka. Önnur hjálpargögn eru ekki leyfð. Þátttakendur í keppninni mega ekki hafa náð 20 ára aldri þann 1. júlí 2017…
DetailsAðalfundur 2017
Boðað er til aðalfundar Samlífs, samtaka líffræðikennara laugardaginn 14. janúar kl. 12:00 á Lækjarbrekku. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar Samlífs fyrir árið 2016. 3. Reikningar Samlífs fyrir árið 2016. 4. Lagabreyting 5. Kjör stjórnarfólks 6. Önnur mál. 7. Matur. 8. Fræðsluerindi: Platome Líftækni – Endurvinnsla á blóðflögum. Dr. Ólafur Eysteinn Sigurjónsson.…
Details