Landslið fyrir Ólympíuleikana í líffræði
Ólympíukeppni í líffræði hefur verið haldin 27 sinnum. Fyrsta keppnin var í Tékkóslóvakíu árið 1990 en Ísland tók fyrst þátt árið 2016, þegar fjórir keppendur fóru til Víetnam. Nú hefur lið fyrir ólympíuleikana á Bretlandi í sumar verið valið eftir forkeppnir síðla vetrar. Ólympíuleikarnir eru keppni fjögurra manna liða frá 68 löndum og fara þeir…
Details