Aðalfundurinn 2018
Aðalfundur var haldinn í 13. janúar 2018 í Alvar Aalto sal Norræna hússins þar sem hefðbundin fráfarandi stjórn var endurkjörin, áfram sitja því Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborg (formaður)Rúna Björk Smáradóttir FÁ (gjaldkeri)Jóhanna Arnórsdóttir MR ritari / IBOHelga Eyja Hrafnkelsdóttir Hvaleyrarskóla meðstjórnandiSigríður Rut Franzdóttir HÍ meðstjórnandiÞórhallur Halldórsson FÁ meðstjórnandi / IBOSólveig Hannesdóttir MR (varastjórn)Þórhalla Arnardóttir VÍ (varastjórn)…
Details