Aðalfundurinn 2018

Aðalfundur var haldinn í 13. janúar 2018 í Alvar Aalto sal Norræna hússins þar sem hefðbundin fráfarandi stjórn var endurkjörin, áfram sitja því Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborg (formaður)Rúna Björk Smáradóttir  FÁ (gjaldkeri)Jóhanna Arnórsdóttir MR ritari / IBOHelga Eyja Hrafnkelsdóttir Hvaleyrarskóla meðstjórnandiSigríður Rut Franzdóttir HÍ meðstjórnandiÞórhallur Halldórsson FÁ meðstjórnandi / IBOSólveig Hannesdóttir  MR (varastjórn)Þórhalla Arnardóttir VÍ (varastjórn)…

Details

Stjórnarkonur á ráðstefnu

Hólmfríður Sigþórsdóttir og Rúna Björk Smáradóttir fóru á ráðstefnu Association for Science Education (ASE), í University of Liverpool í Bretlandi, í janúar 2018. Ánægja var með ferðina og hefur námsefni og hugmyndum verið deilt til félagsfólk í gegnum facebookarsíðu félagsins meðal annars um ljóstillífunar af öllum gerðum, heilaæxli, Lupus, stöðu líffræðinnar og útikennslu, atferli fíla…

Details