Ólympíuleikarnir í líffræði í Íran
Samlíf tók þátt í Ólympíuleikunum í líffræði í Íran. Jóhanna Arnórsdóttir hefur leitt starfið og séð að mestu um að afla fjár. IBO nefnd Samlífs tókst með mikilli þrautseigju að fjármagna þátttöku með styrkjum. Fjárhagur IBO er aðskilinn Samlífs þó tekjur og gjöld fylgi hér með til upplýsingar. Með fylgjandi er greinargerð vegna leikanna. Ólympíukeppnin…
Details