Aðalfundur var haldinn í 12. janúar 2019 í Alvar Aalto stofunni í Norræna húsinu
Fráfarandi stjórn var endurkjörin, en MR-kennararnir Jóhanna og Sólveig skiptu um hlutverk. Sólveig Hannesdóttir tók sæti ritara en Jóhanna Arnórsdóttir fór í varastjórn. Stjórn Samlífs fyrir starfsárið 2019 til 2020 er því Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborg (formaður) Rúna Björk Smáradóttir FÁ (gjaldkeri) Sólveig Hannesdóttir MR (ritari) Helga Eyja Hrafnkelsdóttir Hvaleyrarskóla (meðstjórnandi) Sigríður Rut Franzdóttir HÍ (meðstjórnandi)…
Details