LÍFfærin á Ásmundarsal

LÍFfærin er sýning nýrra glerlíffæra unnin í samstarfi Ásmundarsalar og Corning Museum of Glass, Siggu Heimis, Gagarín og fleiri listamanna sem sjálfir hafa gefið líffæri og þegið og gæða hin köldu glerlíffæri lífi með ljósi og hljóði. Sigga Heimis tók á móti félagsfólki Samlífs og leiddi um sýninguna.