Málþing um náttúrufræðimenntun var haldið á Akureyri 30. mars 2019. Samlíf kom með faglegar ábendingar varðandi erindi og veitti 100.000 styrk áfram frá KÍ
Samlíf sendi umsögn vegna máls 801, frumvarps um breytingar á lögum um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla nr. 87/2008 á vormánuðum og fulltrúar félagsins mættu fyrir allsherjarnefnd alþingis vegna þess. Í umsögninni var lögð áhersla á að erfitt væri að sjá hvernig breytingin styrki gæði líffræðikennslu á landinu. Lög…