Samstarf Breska kennslufyrirtækisins, Operation Wallacea og Samlífs var með þeim hætti að fulltrúar frá Menntaskólanum á Ísafirði fóru til Hondúras og Flensborgarskólans til Suður- Afríku. Frekara samstarf er ekki ljóst en áhuginn augljós.
Námskeiðið fór fram í Öskju, Kvennaskólanum og Hafrannsóknarstofnun. Fyrirlesarar voru Dr. Steven Campana, Sólveig Rósa Ólafsdóttir, Steinunn Hilma Ólafsdóttir, Dr. Marianne Rasmussen, Dr. Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Dr. Freydís Vigfúsdóttir, Hermann Dreki Guls, Dr. Sindri Gíslason, Jónas Páll Jónasson, Dr. Lísa Anne Libungan, Dr. Klara Jakobsdóttir, Margrét Hugadóttir og Dr. Guðmundur Þórðarson.