Sumarnámskeið Samlífs 3. maí – 5. júní 2019 Sjávarvistfræði
Námskeiðið fór fram í Öskju, Kvennaskólanum og Hafrannsóknarstofnun. Fyrirlesarar voru Dr. Steven Campana, Sólveig Rósa Ólafsdóttir, Steinunn Hilma Ólafsdóttir, Dr. Marianne Rasmussen, Dr. Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Dr. Freydís Vigfúsdóttir, Hermann Dreki Guls, Dr. Sindri Gíslason, Jónas Páll Jónasson, Dr. Lísa Anne Libungan, Dr. Klara Jakobsdóttir, Margrét Hugadóttir og Dr. Guðmundur Þórðarson.