Örnámskeið á Líffræðiráðstefnu

Samlíf stóð fyrir örnámskeiði um kolefnisjöfnun á Líffræðiráðstefnunni 2019. Stefán Gíslason hélt erindið „Ekki er öll kolefnisjöfnun eins“ þar sem hann kynnti ólíkar aðferðir í kolefnisjöfnun og reikniaðferðir sem handhægar eru í kennslustofunni. Stefán er líffræðingur með MSc-gráðu í umhverfisstjórnun frá Háskólanum í Lundi. Síðustu tvo áratugi hefur hann unnið við umhverfisráðgjöf undir merkjum eigin…

Details