Aðalfundur Samlífs fór fram 14. janúar á fundinum voru venjuleg aðalfundastörf og fræðsluerindis dr. Ólafs Eysteins Sigurjónssonar.

Stjórn var endurkjörin og til viðbóta í stjórn kemur Helga Eyja Hrafnkelsdóttir inn sem fulltrúi grunnskólakennara.

Stjórninga 2017 til 2018 skipa því

·   Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborg, formaður

·   Rúna Björk Smáradóttir  FÁ, gjaldkeri

·   Jóhanna Arnórsdóttir MR, ritari / IBO

·   Helga Eyja Hrafnkelsdóttir  meðstjórnandi

·   Sigríður Rut Franzdóttir HÍ, meðstjórnandi

·   Þórhallur Halldórsson FÁ, meðstjórnandi / IBO

·   Sólveig Hannesdóttir  MR, varastjórn

·   Þórhalla Arnardóttir VÍ, varastjórn