Boðað er til aðalfundar Samlífs, samtaka líffræðikennara laugardaginn 14. janúar kl. 12:00 á Lækjarbrekku.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Fundarsetning.
2. Skýrsla stjórnar Samlífs fyrir árið 2016.
3. Reikningar Samlífs fyrir árið 2016.
4. Lagabreyting
5. Kjör stjórnarfólks
6. Önnur mál.
7. Matur.
8. Fræðsluerindi: Platome Líftækni – Endurvinnsla á blóðflögum. Dr. Ólafur Eysteinn Sigurjónsson.
9. Fuglafár kynnt.
10. Fundarslit.
Allir líffræðikennarar eru velkomnir!