Boðað er til aðalfundar Samlífs, samtaka líffræðikennara laugardaginn 5. apríl 2014 kl. 12:00 í Háteig, fundarsal á Grand Hótel í Reykjavík.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Fundarsetning.
2. Skýrsla stjórnar Samlífs fyrir árið 2013.
3. Reikningar Samlífs fyrir árið 2013.
4. Kjör stjórnarmanna og embættismanna félagsins.
5. Önnur mál.
6. Kaffi.
7. Fræðsluerindi: Siðfræði þekkingar. Dr. Arnar Pálsson.
8. Fundarslit.

Allir líffræðikennarar eru velkomnir!
Sérstök athygli er vakin á dagskrárlið 7.

Þeir sem óska að vera með eru beðnir um að senda póst á formann, esteryr (hjá) gmail.com, fyrir 1. apríl.