Aðalfundur var haldinn í 12. janúar 2019 í Alvar Aalto stofunni í Norræna húsinu

Fráfarandi stjórn var endurkjörin, en MR-kennararnir Jóhanna og Sólveig skiptu um hlut­verk. Sólveig Hannesdóttir tók sæti ritara en Jóhanna Arnórsdóttir fór í varastjórn. Stjórn Samlífs fyrir starfsárið 2019 til 2020 er því Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborg (formaður) Rúna Björk Smáradóttir  FÁ (gjaldkeri) Sólveig Hannesdóttir MR (ritari) Helga Eyja Hrafnkelsdóttir Hvaleyrarskóla (meðstjórnandi) Sigríður Rut Franzdóttir HÍ (meðstjórnandi)…

Details

Aðalfundurinn 2018

Aðalfundur var haldinn í 13. janúar 2018 í Alvar Aalto sal Norræna hússins þar sem hefðbundin fráfarandi stjórn var endurkjörin, áfram sitja því Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborg (formaður)Rúna Björk Smáradóttir  FÁ (gjaldkeri)Jóhanna Arnórsdóttir MR ritari / IBOHelga Eyja Hrafnkelsdóttir Hvaleyrarskóla meðstjórnandiSigríður Rut Franzdóttir HÍ meðstjórnandiÞórhallur Halldórsson FÁ meðstjórnandi / IBOSólveig Hannesdóttir  MR (varastjórn)Þórhalla Arnardóttir VÍ (varastjórn)…

Details

Bókakynningarfundur

Kynning verður á námsefni, í MH, 11. mars kl. 17:30 í stofu nr. 11 sem er á efri hæð austanvert í skólahúsinu, nálægt bókasafninu. Kynning á námsefni sem búið er að vinna og stendur til að gera. Höfundar námsefnis sem hafa áhuga á að kynna efni sitt eru beðnir um að hafa samband við stjórn…

Details