Ályktun um stöðu raungreina í styttri framhaldsskólum

Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Ályktun um stöðu raungreina í styttri framhaldsskólum. Á undanförnum árum hefur verið vegið að kennslu raungreina (líffræði, efnafræði, eðlisfræði og jarðfræði) í íslenskum framhaldsskólum, með fækkun eininga til stúdentsprófs. Samlíf, samtök líffræðikennara, sendu ályktanir til Mennta- og menningarmálaráðherra árin 2013, 2014 og 2015 vegna niðurskurðar í raungreinakennslu. Einnig sendi félagið…

Details

Bréf til ráðherra vegna rekstrarstyrkja til faggreinafélaga

Reykjavík, 1. desember 2015 Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Rekstrarstyrkir til faggreinafélaga, MMR15090148   Í bréfi frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu dagsettu 15. september 2015 segir „Vakin er athygli á því að ráðuneytið hefur ákveðið að breyta verklagi við veitingu styrkjanna þannig að í framtíðinni verða þeir einungis veittir fyrir verkefni sem fagfélög eru fengin til…

Details