Janúar 2005

Fréttabréf Samlífs Samtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Janúar 2005   Aðalfundur Samlífs fyrir árið 2004  verður haldinn á Lækjarbrekku við Lækjargötu í Reykjavík  laugardaginn 15. janúar 2005, kl 11.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Hvernig er hægt að efla starfsemi félagsins? Samlíf býður til hádegisverðar Þeir sem óska að vera með eru beðnir að skrá sig á johann@flensborg.is…

Details

Janúar 2004

Fréttabréf Samlífs Samtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Janúar 2004   Aðalfundur Samlífs fyrir árið 2003  verður haldinn á Lækjarbrekku við Lækjargötu í Reykjavík  laugardaginn 31. janúar 2004, kl 11.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Hvaða áhrif hefur stytting náms til stúdentsprófs á líffræðinám í grunn- og framhaldsskólum Samlíf býður til hádegisverðar Þeir sem óska að vera með eru…

Details

Apríl 2003

Fréttabréf Samlífs Samtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Apríl 2003   Aðalfundur 2002:  23.nóv. 2002 Fundurinn var haldinn á Lækjarbrekku og aldrei þessu vant var hann vel sóttur og umræður ágætar. Meðal annars var rætt hvort við ættum að styrkja nemendur í líffræðinámi (MS), en ekki voru menn sammála því. Það sem við höfðuð hugsað var að styðja nemendur…

Details

Nóvember 2002

Fréttabréf SamlífsSamtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Nóvember 2002 AÐALFUNDUR   Samlíf boðar til aðalfundar laugardaginn 23. nóvember 2002 kl: 11.00 á veitingahúsinu Lækjarbrekku, Lækjargötu, Reykjavík. Dagskrá : 1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. 2. Kynning á verkefninu: Ungir vísindamenn 3. Örnólfur Thorlacius kynnir nýja útgáfu bókarinnar: Lífeðlisfræði 4. Hádegismatur í boði Samlífs. Vegna hádegisverðarins þurfa félagsmenn að…

Details

Nóvember 2001

Fréttabréf Samlífs Samtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Nóvember 2001   Aðalfundur   Samlífs – Samtaka líffræðikennara 2001   verður haldinn í Kennarahúsinu við Laufásveg fimmtudaginn 6. desember 2001 kl: 20.00.   Venjuleg aðalfundarstörf   Veitingar í boði félagsins   Mætið öll   Stjórnin Frá formanni: Eins og kemur fram í skýrslu stjórnarinnar hér á eftir leiða…

Details

Apríl 2001

Fréttabréf SamlífsSamtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Apríl 2001   Fundur um kennslubækur Samlíf – samtök líffræðikennara boða fund þann 30. apríl 2001 kl: 17.00 í MR   Fundarefni: Kennslubækur í líffræði í framhaldsskólum. Ný aðstaða MR í raungreinakennslu skoðuð. Önnur mál.   Fundurinn verður haldinn í nýju raungreinahúsi MR, gengið er innum dyr á Casa Nova…

Details

Nóvember 2000

Fréttabréf SamlífsSamtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Nóvember 2000   Aðalfundur Samlífs verður haldinn miðvikudaginn 6. desember 2000 í Kennarahúsinu við Laufásveg, kjallara kl. 20.00.. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kennslubækur í framhaldsskólanum 3. Námskeið á vegum félagsins 4. Önnur mál Stjórnin   Ársskýrsla 1999 -2000 Starfsemi Samlífs. Það má skipta starfsemi Samlífs í nokkra þætti, sbr.…

Details

Apríl 2000

Fréttabréf SamlífsSamtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Apríl 2000 Verkefni Samlífs – samtaka líffræðikennara í sumar. Með þessu Fréttabréfi er ætlunin að kynna þau námskeið sem samtökin standa að í sumar. Þessi námskeið sem styrkt eru af ýmsum aðilum eru eitt helsta starf samtakanna og þar hittast líffræðikennarar af öllum skólastigum, bera saman bækur sínar, læra ýmislegt…

Details

Nóvember 1999

Fréttabréf SamlífsSamtaka líffræðikennara Ábm. Jóhann Guðjónsson Nóvember 1999 Samlíf – samtök líffræðikennara. Aðalfundur Aðalfundur Samlífs verður haldinn þann 8. desember í Kennarahúsinu við Laufásveg, kjallara. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Fulltrúi umhverfisdeildar Landsvirkjunar ræðir umhverfisstefnu stofnunarinnar og Fljótsdalsvirkjun 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið.   Skýrsla stjórnar 1998 –1999. Aðalfundur 1998. Aðalfundur var haldinn þann 26. nóv…

Details