Vatnið í náttúru Íslands, Perlunni

Félagsfólk Samlífs heimsótti sýninguna Vatnið í náttúru Íslands. Sýningin  fjallar um vatn frá ýmsum hliðum til að mynda um eðli vatnsauðlindarinnar, hlutverk fjölbreytileika vatnalífríkis, frá jurtum, örverum og dýrum til heilla vistkerfa. Sýningin veitir innsýn í vatnið okkar dýrmæta og mikilvægi fyrir farsæla framtíð og búsetu í landinu. Náttúrufræðikennarar eru hvattir til að mæta með…

Details

Aðalfundur var haldinn í 12. janúar 2019 í Alvar Aalto stofunni í Norræna húsinu

Fráfarandi stjórn var endurkjörin, en MR-kennararnir Jóhanna og Sólveig skiptu um hlut­verk. Sólveig Hannesdóttir tók sæti ritara en Jóhanna Arnórsdóttir fór í varastjórn. Stjórn Samlífs fyrir starfsárið 2019 til 2020 er því Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborg (formaður) Rúna Björk Smáradóttir  FÁ (gjaldkeri) Sólveig Hannesdóttir MR (ritari) Helga Eyja Hrafnkelsdóttir Hvaleyrarskóla (meðstjórnandi) Sigríður Rut Franzdóttir HÍ (meðstjórnandi)…

Details

Ólympíuleikarnir í líffræði í Íran

Samlíf tók þátt í Ólympíuleikunum í líffræði í Íran. Jóhanna Arnórsdóttir hefur leitt starfið og séð að mestu um að afla fjár. IBO nefnd Samlífs tókst með mikilli þrautseigju að fjármagna þátttöku með styrkjum. Fjárhagur IBO er aðskilinn Samlífs þó tekjur og gjöld fylgi hér með til upplýsingar. Með fylgjandi er greinargerð vegna leikanna. Ólympíukeppnin…

Details

Erfðamengi Íslenskra tegunda

Sumarnámskeið Samlífs 4. maí – 6. júní 2018: Erfðamengi Íslenskra tegunda Námskeiðið fór fram í Öskju og Menntaskólanum í Reykjavík og heppnaðist mjög vel. Fyrir­lesarar voru meðal annars Dr. Arnar Pálsson, Benjamín Sigurgeirsson, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Dr. Kristinn Pétur Magnússon, Dr. Snæbjörn Pálsson, Dr. Sigríður Rut Franzdóttir, Dr. Katrín Halldórsdóttir og tveir breskir kennarar frá fyrirtækinu…

Details

Aðalfundurinn 2018

Aðalfundur var haldinn í 13. janúar 2018 í Alvar Aalto sal Norræna hússins þar sem hefðbundin fráfarandi stjórn var endurkjörin, áfram sitja því Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborg (formaður)Rúna Björk Smáradóttir  FÁ (gjaldkeri)Jóhanna Arnórsdóttir MR ritari / IBOHelga Eyja Hrafnkelsdóttir Hvaleyrarskóla meðstjórnandiSigríður Rut Franzdóttir HÍ meðstjórnandiÞórhallur Halldórsson FÁ meðstjórnandi / IBOSólveig Hannesdóttir  MR (varastjórn)Þórhalla Arnardóttir VÍ (varastjórn)…

Details

Stjórnarkonur á ráðstefnu

Hólmfríður Sigþórsdóttir og Rúna Björk Smáradóttir fóru á ráðstefnu Association for Science Education (ASE), í University of Liverpool í Bretlandi, í janúar 2018. Ánægja var með ferðina og hefur námsefni og hugmyndum verið deilt til félagsfólk í gegnum facebookarsíðu félagsins meðal annars um ljóstillífunar af öllum gerðum, heilaæxli, Lupus, stöðu líffræðinnar og útikennslu, atferli fíla…

Details

Sumarnámskeiðið 2017

Sumarnámskeiðið 2017 er tileinkað umhverfisfræði. Skráning fer fram á heimasíðu Endurmenntunar https://www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=427V17&n=umhverfisfraedi&fl=framhaldsskolakennarar Innifalið auk fyrirlestra eru veitingar í kaffihléum og hádegisverður alla dagana. Skráningarfrestur er til 15. maí, staðfestingargjald 5.000 kr. skal millifæra á Samlíf, reikningur 311-26-1676, kt. 6102841169, skýring = sumarnámskeið, staðfesting sendist á liffraedikennarar@gmail.com Dagskráin er eftirfarandi 31. maí, miðvikudagur, stofnun Sæmundar fróða,…

Details

Landslið fyrir Ólympíuleikana í líffræði

Ólympíukeppni í líffræði hefur verið haldin 27 sinnum. Fyrsta keppnin var í Tékkóslóvakíu árið 1990 en Ísland tók fyrst þátt árið 2016, þegar fjórir keppendur fóru til Víetnam. Nú hefur lið fyrir ólympíuleikana á Bretlandi í sumar verið valið eftir forkeppnir síðla vetrar. Ólympíuleikarnir eru keppni fjögurra manna liða frá 68 löndum og fara þeir…

Details

Að loknum aðalfundi

Aðalfundur Samlífs fór fram 14. janúar á fundinum voru venjuleg aðalfundastörf og fræðsluerindis dr. Ólafs Eysteins Sigurjónssonar. Stjórn var endurkjörin og til viðbóta í stjórn kemur Helga Eyja Hrafnkelsdóttir inn sem fulltrúi grunnskólakennara. Stjórninga 2017 til 2018 skipa því ·   Hólmfríður Sigþórsdóttir Flensborg, formaður ·   Rúna Björk Smáradóttir  FÁ, gjaldkeri ·   Jóhanna Arnórsdóttir MR, ritari…

Details