Landskeppnin í líffræði 2017
Undankeppni fyrir val landsliðs framhaldsskólanna í líffræði fer fram 25. janúar nk. Keppnin fer þannig fram að nemendur þreyta 60 mínútna próf sem samanstendur af 50 krossaspurningum á ensku. Prófinu fylgir orðalisti með þýðingum fræðilegra hugtaka. Önnur hjálpargögn eru ekki leyfð. Þátttakendur í keppninni mega ekki hafa náð 20 ára aldri þann 1. júlí 2017…
Details