Bréf til ráðherra vegna rekstrarstyrkja til faggreinafélaga

Reykjavík, 1. desember 2015 Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Rekstrarstyrkir til faggreinafélaga, MMR15090148   Í bréfi frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu dagsettu 15. september 2015 segir „Vakin er athygli á því að ráðuneytið hefur ákveðið að breyta verklagi við veitingu styrkjanna þannig að í framtíðinni verða þeir einungis veittir fyrir verkefni sem fagfélög eru fengin til…

Details

Asparglyttur og smellibjöllur – Smádýr 2015

Sumarnámskeið Samlífs hafa verið mjög vel sótt undanfarin ár. Smádýranámskeiðið sem haldið var dagana 10.-12. júní 2015 var engin undantekning þar á. Þátttakendur voru 28 að þessu sinni og komu alls staðar að af landinu, í hópnum voru grunn-, framhalds- og háskólakennarar fullir áhuga á að fræðast um pöddur. Í upphafi námskeiðs fluttu erindi þau Guðmundur…

Details

Ályktun um stöðu raungreina í styttri framhaldsskólum, niðurskurð og vinnumat.

Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Ályktun um stöðu raungreina í styttri framhaldsskólum, niðurskurð og vinnumat. Á undanförnum árum hefur verið vegið að kennslu raungreina (líffræði, efna¬fræði, eðlis¬fræði og jarðfræði) í íslenskum framhaldsskólum, bæði með fækkun eininga til stúdents¬¬¬prófs og fjölgun nemenda í námshópum. Samlíf, samtök líffræðikennara, sendu ályktanir til Mennta- og menningar¬mála¬¬ráð¬herra árin 2013 og…

Details

Ný stjórn á aðalfundi

Á aðfundi Samlífs 21. mars urðu töluverðar breytingar. Ester Ýr Jónsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formensku og gekk út stjórn. Samlíf þakkar henni kærlega vel unnin störf í þágu félagsins. Hólmfríður Sigþórsdóttir tekur við sem formaður, áfram í stjórn eru þau Arnar Pálsson fyrir hönd Háskólakennara og Rúna Björk Smáradóttir gjaldkeri. Ný…

Details

Ályktun um Náttúruminjasafn Íslands

Reykjavík, 30. mars 2015 Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Ályktun um Náttúruminjasafn Íslands Aðalfundur Samtaka líffræðikennara (Samlíf) haldinn 21. mars 2015 lýsir yfir vonbrigðum með þá stöðu sem Náttúruminjasafn Íslands býr við, þrátt fyrir að rúm 125 ár séu síðan hugmyndin um náttúrufræðisafn þjóðarinnar var fyrst rædd af alvöru. Um áratuga skeið ríkti algjör óvissa…

Details

Málþing um náttúrufræðimenntun 17.-18. apríl 2015

Opið er fyrir skráningu á Málþing um náttúrufræðimenntun 17.–18. apríl 2015 í Verzlunarskóla Íslands í Reykjavík á vegum Rannsóknarstofu um náttúrufræðimenntun (RAUN) við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Skráning fer fram með því að smella hér. Þátttakendur eru beðnir góðfúslega um að skrá sig fyrir 10. apríl. Að þinginu standa: Rannsóknarstofa um náttúrufræðimenntun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands…

Details

Aðalfundur Samlífs 2015

Boðað er til aðalfundar Samlífs, samtaka líffræðikennara laugardaginn 21. mars 2015 kl. 12:00 á Litlu-Brekku, sal á annarri hæð í húsi bak við veitingastaðinn Lækjarbrekku í Reykjavík. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Fundarsetning. Skýrsla stjórnar Samlífs fyrir árið 2014. Reikningar Samlífs fyrir árið 2014. Kjör stjórnarmanna og embættismanna félagsins. Önnur mál. Kaffi. Fræðsluerindi: Smásjártækni í líffræði. Kesara…

Details

Sumarnámskeið 2014 – Örverufræði

Samlíf hélt dagana 11. – 13. júní sitt árlega sumarnámskeið. Í ár fjallaði námskeiðið um örverufræði og var það haldið í húsakynnum Matís í samstarfi við starfsmenn þar og Örverufræðifélag Íslands. Námskeiðið var ætlað líffræðikennurum á hvaða skólastigi sem er. Markmið námskeiðsins var að þátttakendur öðlist aukna þekkingu á örverum, eiginleikum þeirra og hlutverkum, kynnist helstu…

Details

Alþjóðadagur Móður Jarðar

Á Alþjóðadegi Móður Jarðar sendi Samlíf frá sér ítrekun á ályktun sem send var sömu aðilum þann 16. september sl. en við henni hafa ekki komið nein viðbrögð af hálfu Mennta- og menningarmálaráðuneytis: Reykjavík, 22. apríl 2014 Til: Mennta- og menningarmálaráðherra Efni: Ályktun um niðurskurð í raungreinum í framhaldsskólum, ítrekun Íslenskt samfélag byggir á og…

Details